Háaleiti og Bústaðir 2018

Háaleiti og Bústaðir 2018

Metnaðarfullt skólastarf, íþróttafélög og fallegt útivistarsvæði í Fossvogsdal einkenna hverfið. Við hvetjum alla íbúa til að leggja fram hugmyndir um hvernig hægt er að gera hverfið enn betra. 2017 verkefni: http://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-haaleiti-og-bustadir-framkvaemdir-2018

Posts

Gönguljós yfir Safamýri

Lagfæring á gangstéttum í Fossvogi t.d. Gautlandi

Göngustígur í brekkuna milli Austurvers og Hvassaleitis

Setja upp grænan mosavegg sem dregur í sig mengun

skilgreina megin göngu og hjólaleiðir að og frá skólum

Öryggismyndavélar við gatnamótin inn í hverfið

Speglar við hraðahindrun í Safamýri

Gangbraut í þrengingu í Álftamýri

Gróðursetning trjáa milli Neðstaleitis og Verzló

Hraðamyndavélar í stað hraðahindrana

Hljóðmön á milli Sogavegar og Miklubrautar

Bílastæði vantar í Fossvoginn

Setja upp hleðsluskápa fyrir rafmagnstæki

Lengdur tími gönguljósa við Háaleitisbraut og Listabraut

Leiktæki fyrir eldri nemendur á lóð Hvassaleitisskóla

Æfingatæki á lóð Hvassaleitisskóla

Matjurtagarðar í Fossvogi

Göngustígur í Geitland

Aukin bílastæði við Hæðargarð

Göngubrú yfir Suðurlandsbraut við Vegmúla

Bæta hljóðvist í Álftamýri með hljóðmön/auknum trjágróðri

Endurnýja göngustíga við Háaleitisskóla - Hvassaleiti

Helluleggja eða malbygga göngustíga í Grundargerðisgarði

Leikvöllur og áningarsvæði við enda Tunguvegar og Ásenda

Hjólastíg á Grensásveg norðan Miklubrautar

Inniræktun í tengslum við skóla.

Kringlumýrarbraut í stokk við Álftamýri og Bólstaðarhlíð

Setja upp deilistæði

Snjall ruslatunnur

Setja upp snjallbekki

Sparkvöllurinn á opnu svæði á milli B - landa og G - landa

Þrautabraut

Gangbraut í Fellsmúla

Lagfæra göngustíg við Sólbúa/Háagerði

Endurnýja grindverk í kringum frístundaheimilið Sólbúa.

Banna vinstri beygju frá Reykjanesbraut inn á Bústaðarveg

Laga ganstéttir í Stóragerði. l

létt hjóla og vagnaskýli

Leiksvæði við Langagerði 122

Mála kanntstein gulan, Lýsing og reiðhjólaskýli

Hækka sleðabrekku milli K- og H-landa

Laga körfuboltavöllinn fyrir neðan skógarborg

Laga bílastæðaplanið við Kvistaborg

Matjurtagarðar í Árbæ

Fjölga bílastæðum fyrir framan leikskólann Austurborg

Lagfæringar á gangbrautum á Sogavegi

Útikennslusvæði

ungbarnadeild á ein leikskóla í hverfinu.

Lýsing á göngustíg sem liggur frá Listabraut að Búllunni

Gleðigarður bakvið Miðbæ

Gróðursetja eða byggja skjólvegg við Bústaðaveginn

Göng milli Fossvogsdals og Kópavogsdals

Laga göngustíga og tröppur milli húsa í Dalalandi

Endurnýja fótboltavöll milli K- og H-lands

Fækka hraðahindrunm

Laga bílastæði við Grensáskirkju

Bæta rólóvöll í Ofanleiti

Setja "Hringtorg" við Borgarleikhús

Gangbraut yfir Fossvogsveg austan Klifvegar

hraðbanki

Afmörkun borgarlands og einkalóðar

Göngustígar milli og við blokkir í Dalalandi

Spegill á gatnamótum

Garður v/Hólmgarð 27

Laga gönguljós á gatnamótum Háaleitisbr./Kringlumýrarbr.

Hljóðmön sunnan Miklubrautar austan Háaleitisbrautar

spegill à Sogavegi /Háagerði

Gangstéttarbútur

Hreysti og klifusvæði sem eru hönnuð fyrir Parkour líka,

Laga gönguleiðina á stokknum

Bæta bílastæði við leikskólann Kvistaborg

Hljóðmön við Miklubraut frá Háaleitisbraut að Fram-heimili

Niðurföll á götum og gangstígum

Laga Grensásveg

Gangbraut yfir Háaleitisbraut við Æfingastöðina/strætóskýlið

Gönguljós við gangbraut við Verzlunarskóla Íslands

Lækka skatta

Hvassaleitisskóli - Supernova

Blesugrófarhverfið verði visthverfi

óskilamunakassi

Göngubrú eða undirgöng milli Hlíða og Háaleitis/Kringlu

Leyfa akstur um Áland

Skapandi leiksvæði með vatni í Fossvogsdal

Bílastæði við leikskólann Austurborg

Göngubrú yfir Kringlumýrabraut hjá Álftamýri og Bólstaðahlíð

Færa söfnunarkassa við Grímsbæ

Beygjuljós á gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrauta

Þrenging Hæðargarðs

Auka ruslafötur

Hæðagarður við Réttarholtsveg, bannað að leggja

Miklubraut og Kringlumýrarbraut í stokka

Malbika götu í Álftamýri

Sundlaug og líkamsræktarstöð

Hitaveitustokkar

setja hita í stíginn hjá hólmagarði

Aðgengi iðkenda að Hlíðarenda með strædó

Gangstéttin við Verzló verði merkt betur

Laga opið svæði fyrir neðan Grundarland

Stæði fyrir rafmagnsbíla

Hundaaðstaða fyrir þjálfun og leik

Flokkunargáma í garðin neðst við Tunguveg 1

Laga gangstéttar meðfram Háaleitisbraut 14 til 60

Göngubrú eða göng yfir/undir Bústaðaveg

Göngubrú yfir Bústaðaveg

GRUNDAGERÐISGARÐUR ófær göngustígur

hraðbanki í grímsbæ

útistyrktarþjálfunarsvæði fyrir fullorðna

Gróðursetja tré á hljóðmön við kringlumýrabraut

Gangbraut við Teigagerði/Breiðagerði

Opið leiksvæði milli Langagerði og Tunguvegs.

Útiæfingaráhöld og vatnsbrunn fyrir alla aldurshópa

Lífga upp á hitaveitustokkinn

Grófirnar - fleiri hraðahindranir og þrengingar

Ruslatunnur

Bæta göngustíg meðfram lóð Austurborgar

Íþróttasvæði - fótboltavöllur og körfur

Hraðahindrun á milli Háaleitisbrautar 113 og 125

Hellulagðir byrjendateigar fyrir á frisbígolfvöll í Fossvogi

Ungbarnarólur

Sparkvöllur á opnu svæði milli B-landa og G-landa (Maló)

Laga körfuboltavöll á milli B-landa og G-landa (skrýtni lei)

Hjólabraut á leiksvæðum og skólalóðum

Grundargerðisgarður - skapandi leiksvæði

Gera upp “Skrítna róló” milli Búlands og Geitlands

Setja upp parkour æfingasvæði í Fossvogsdal

Gróðursetning trjáa

Endurbættur körfuboltavöllur fyrir neðan Furuskóg

Hundagerði í Fossvogsdal

Góðan leikvöll fyrir hverfið við Borgarspítala

Göngustígur austan við Ljósaland

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information