Íþróttasvæði - fótboltavöllur og körfur

Íþróttasvæði - fótboltavöllur og körfur

Fótboltavöllurinn við Háaleitisbraut 109-115 er orðinn að hálfgerðu drullusvaði. Það þarf að slétta hann og leggja nýtt torf á hann. Körfuboltaaðstaðan er líka orðin hálf sorgleg.

Points

Mjög vinsæll fótboltavöllur sem er að eyðileggjast.

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Klárlega mjög þarft verkefni

Vinsælt svæði og má ekki drabbast niður - börnin örugg í leik

Mjög þarft að laga þetta svæði. Lítil umferð þarna í kring í annars umferðarþungu hverfi og börnin því örugg að leik.

Sammála því að þetta svæði fái yfirhalningu. Þetta svæði er mikið notað og er vel staðsett í hverfinu og því nauðsynlegt að halda því í góðu standi.

Mikið notað leiksvæði sem ekki má fá að drabbast niður.

Þarna mætti líka setja ungbarnarólur og önnur tæki sem henta yngstu börnunum svo foreldrar í fæðingarorlofi geti nýtt svæðið á daginn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information