Gangstéttin sem er við þríbýlishúsin er að verða hættuleg gangandi vegfarendum. Á hverjum degi ganga tugir hverfisbúa bæði eldri borgarar, hundaeigendur og börn úr Hvassaleitisskóla þessa leið. Á sumum stöðum er gangstéttin er að verða grasi vaxin. Ég vona að meðfylgjandi myndir lýsi ástandinu betur.
Gangstéttin er að verða hættuleg gangandi vegfarendum.
Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2018 þar sem þetta verkefni er nú þegar á framkvæmdaáætlun. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
Hættulegt fyrir börn á hjólum sem og gangandi vegfarendur
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation