Við kringlumýrabraut meðfram sléttuvegi er hljóðmön sem er að hluta til klædd gömlum aspartrjám, en þó bara að hluta til. Núverandi aspir eru mjög falleg viðbót við hljóðmön þessa og enn fallegra væri að þær næðu meðfram allri möninni. Einnig er mikilvægt að þétta núverand trágróður á hljóðmöninni vegna þess að eins óþéttur og hann er núna þá valda lauf strjála tráa því að hljóð frá umferð á kringlumýrabraut endurvarpast frá laufum niður að byggð yfir hlóðmön og vinnur gegn virkni og tilgang hennar.
Þetta hefði att að vera hluti af skipulagi fra upphafi
Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
Getum líka byggt vegg og látið Kópavog borga!
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation