Hellulagðir byrjendateigar fyrir á frisbígolfvöll í Fossvogi

Hellulagðir byrjendateigar fyrir á frisbígolfvöll í Fossvogi

Með auknum vinsældum á frisbígolfi þá er mikilvægt að teigarnir (þaðan sem kastað er) séu góðir, bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Núna eru þrír teigar á hverri braut en einungis góðir teigar fyrir vanari spilara en ekki aðra. Frisbígolf er hægt að spila allt árið og hellulagðir teigar hlífa gróðri vel yfir þá mánuði sem gras er viðkvæmt auk þess að vera öruggari fyrir notendur.

Points

Þetta er einföld og ódýr framkvæmd en breytir miklu fyrir þá sem spila þetta skemmtilega sport auk þess að fegra umhverfið. Það er sjálfsagt að bjóða upp á sömu gæði á teigum óháð spilurum. Byrjendur og börn eiga auðvitað að fá samskonar gæði og hinir.

Hugmynd þessi var metin tæk af umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hugmyndin fór í framhaldi fyrir hverfisráð. Lokaniðurstaðan er sú að þessi hugmynd er ein af þeim 25 sem kosið verður um í haust 2018 í þínu hverfi. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Þetta er ódýrt og lætur umhverfið bara lítur betur út þar sem myndast drullusvað seu spilarar bara að nota grass í staðinn fyrir teiga

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information