...saman göngustígana meðfram Eiðisgranda og stíginn meðfram Lýsislóðinni og út að olíutönkum og þessvegna undir bryggjubrúna við olíuhöfnina svo hægt verði að ganga / hjóla fyrir alla Örfiriseyna, allt með tilhlýðilegri virðingu fyrir menningar- og náttúruminjum. Tankarnir munu auðvitað fara þegar tímar líða fram.
Stígar þurfa að hafa upphaf og enda, bestu stígarnir eru þeir sem geta tengst öðrum stígum eða farið hring svo ekki þurfi að snúa við og fara sömu leið tilbaka.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation