Grenndargáma í gamla Vesturbæinn

Grenndargáma í gamla Vesturbæinn

Í fyrra var byrjað að grafa fyrir grenndargámum við Landakot, en vegna mótmæla frá nærliggjandi stofnunum var hætt við. Er þá ekki málið að finna nýjan stað á álíka góðum stað í staðinn? Sérstaklega þar sem borgin er að ýta undir bíllausan lífsstíl og fá fólk til að flokka meira - þá verður að vera hægt að fara gangandi með dótið.

Points

Með því að fjölga grenndargámum, auðveldar það fólki að flokka ruslið sitt, sérstaklega þeim sem ekki eru bílandi og/eða með þar til gerðar ruslatunnur.

Af hverju eru gámarnir svona ljótir og klunnalegir ?

Þessi hugmynd hefur verið flutt úr Miðborg í Vesturbæ.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information