Laga hornið á Birkimel og Hringbraut

Laga hornið á Birkimel og Hringbraut

Gangstéttin á horninu fyrir framan Björnsbakarí er í molum og í framhaldi af henni er drullusvað enda legga sumir bílunum þarna uppi á gangstéttinni. Þetta þarf að laga.

Points

Þetta er ljótt

Algjörlega sammála, þetta er bara ekki í stíl við umhverfið og hefur aldrei verið.

Hættulegt og illa skipulagt horn. Erfitt að komast yfir gangandi og erfitt að vera á hjóli.

Ástæðan fyrir þessum niðurnídda bletti er að bílar þeirrq sem versla í bakaríinu og blómabúðinni leggja þarna í tíma og ótíma, þó óleyfilegt sé. Setja þarf hindranir þannig að bílar komist ekki upp á gangstéttina og grasið

Það þarf að laga stéttina meðfram Birkimelnum og búa um leið til hjólreiðaakreinar í báðar áttir. Þetta er fjölfarin leið bæði af gangandi og hjólandi vegfarendum.

Þetta hlýtur að teljast til eðlilegs viðhalds hjá borginni.

Það þarf að laga þetta

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information