Hvað viltu láta gera? Hugmynd felst í að setja niður ærslabelg á völdum stað í hverfinu og er aðlöguð hugmynd úr öðrum hugmyndum sem snúa að ærslabelgjum í hverfinu. Að ýmsu þarf að huga þegar verið er að velja staðsetningu ærslabelgja. Horfa þarf til fjarlægðar frá íbúðarhúsnæði, hávaðamengunar, aðgengis, opið svæði í borgarlandi og nóg rými og pláss fyrir belginn. Svæðið þarf að vera tiltölulega slétt, ekki í halla, og jarðvegur má ekki vera grýttur. Hvers vegna viltu láta gera það? *Undirhugmyndir: Ærslabelg í Hljómskálagarðinn: https://betrireykjavik.is/post/28487. Ærslabelgur í Miðborgina: https://betrireykjavik.is/post/39223.
Þar sem er ærslabelgur eru alltaf glaðir krakkar.
Þetta vantar virkilega! Umhverfisvænna líka að ekki þurfa að keyra alltaf með hundana sína.
Þetta heldur áfram að representa Ísland sem fallega, friðsamlega og fordómalausa landið sem það er, fólk kallar þetta nú þegar regnboga gatan og ég skil alveg það að virða fortíðina en þetta er bara ein gata sem þýðir svo ótrúlega mikið, það er svo fallegt Statement og ég væri stolt af þessari götu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation