Hvað viltu láta gera? Búa til grænt leiksvæði fyrir neðan Bugðu í Norðlingaholti. Planta trjám, runnum, hafa bekki, vatnsbrunn, útivistaraðstöðu, grill, jafnvel útiæfingatæki eða minigolf völl í bland við gróður. Hvers vegna viltu láta gera það? Svæðið er ekki nýtt í dag, en við hliðina á því er Norðlingaskóli með sínar aðsetur. Svæðið einkennir illgresi og steinahrúga sem bíður upp á slysahættu, sjónmengum fyrir íbúa annars fallegs hverfis. Bæði nemendur sem aðrir íbúar gæti notið þess ef svæðinu væri ráðstafað í grænt leiksvæði/útivistarsvæði. *Hugmynd sameinuð við: Æfingatæki í Norðlingaholti: https://betrireykjavik.is/post/39182.
Búið er að breyta staðsetningunni á þessari hugmynd úr Árvaði yfir í svæði fyrir neðan Hólavað.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation