Hjólabrettagarð

Hjólabrettagarð

Hvað viltu láta gera? Setja upp hjólabrettagarð / rampa / skál í hverfinu. Hvers vegna viltu láta gera það? Hjólabretta, hlaupahjóla, línuskauta og hjólaskauta iðkun er ört vaxandi meðal allra aldurshópa, og æskilegt væri að hafa svæði fyrir þessa iðkendur í öllum hverfum.

Points

Ég heiti Benedek Oláh og ég bý í Norðlingaholti. Ég vill fá nýjan ramp í staðinn fyrir þennan sem er hjá Fylkishúsinu (Mesthúsinu) út af því að það er mjög hættulegt og er mjög lítið. Ég og vinir mínir erum að skemmta okkur mjög mikið og okkur vantar stærri og skemmtilegri. Þess vegna finnst mér góð hugmynd að fá svona hjólabrettaramp í Norðlingaholtið.

Frábær hugmynd - svæðið sem var hugsað sem sandblakvöllur á lóð Norðlingaskóla gæti verið notaður í eitthvað þessu líkt fyrir fjölbreyttari afþreyingu fyrir krakka

Mætti vera bæði hjóla bretta svæði og pump track fyrir hjólafólk. Mætti styðja við þá hjólamenningu sem myndast hefur hér.

Það eru margir krakkar og unglingar sem eru á hjolabretum i arbæ og hafa ekki goða aðstöði til þess að æfa sig a þessu, þetta væri lika kærkomið að hafa svona garð i kverfinu hja okkur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information