Tröppur við undirgöng hjá Árbæjarsafni*

Tröppur við undirgöng hjá Árbæjarsafni*

Hvað viltu láta gera? Það þarf að gera tröppur (helst með barnavagnabraut) vestan megin við undirgöngin við Árbæjarsafn. Þetta er fjölfarin gönguleið, sérstaklega af strætónotendum, eins og sést vel á slóðanum sem myndast hefur í grasbrekkunni. Hvers vegna viltu láta gera það? Það væri mun öruggara og meira aðlaðandi að hafa snyrtilegar og aðgengilegar tröppur á þessari fjölförnu leið. *Hugmynd sameinuð við: Tröppur vestan megin við undirgöng undir Höfðabakka: https://betrireykjavik.is/post/28569.

Points

Mikil þörf á tröppum þarna til að koma í veg fyrir slys þegar fólk er að flýta sér í strætó og tengja þær svo strætóskýlinu með göngustíg

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information