Hvað viltu láta gera? Svæðið í kringun drykkjarfontinn er orðið frekar slappt og stígurinn uppeftir allur í molum. Þetta svæði mætti endurgera og stækka jafnvel. Það væri gaman að hafa þarna setusvæði, drykkjarfont og jafnvel vaðlaug eins og er í Hljómskálagarðinum. Hvers vegna viltu láta gera það? Svæðið er illa útleikið og þá sérstaklega stígurinn frá því upp í átt að kirkjunni. Einnig mætti auka nýtingarmöguleikana með vaðlaug og betra setusvæði. *Hugmynd sameinuð við: Laga göngustíg fyrir neðan Árbæjarkirkju: https://betrireykjavik.is/post/33297 Grillaðstaða við Elliðaárdalinn: https://betrireykjavik.is/post/39361
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation