Endurgera dvalarsvæði (laga stíg) fyrir neðan Árbæjarkirkju*

Endurgera dvalarsvæði (laga stíg) fyrir neðan Árbæjarkirkju*

Hvað viltu láta gera? Svæðið í kringun drykkjarfontinn er orðið frekar slappt og stígurinn uppeftir allur í molum. Þetta svæði mætti endurgera og stækka jafnvel. Það væri gaman að hafa þarna setusvæði, drykkjarfont og jafnvel vaðlaug eins og er í Hljómskálagarðinum. Hvers vegna viltu láta gera það? Svæðið er illa útleikið og þá sérstaklega stígurinn frá því upp í átt að kirkjunni. Einnig mætti auka nýtingarmöguleikana með vaðlaug og betra setusvæði. *Hugmynd sameinuð við: Laga göngustíg fyrir neðan Árbæjarkirkju: https://betrireykjavik.is/post/33297 Grillaðstaða við Elliðaárdalinn: https://betrireykjavik.is/post/39361

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information