Hljómskálagarður er kjörið útivistarsvæði þar sem börn og fullorðnir gætu nýtt mun betur, nú er þar klifurgrind og sandkassi, þó ekki væri nema að bæta rólum við.
Hvað geta börn og foreldrar þeirra gert í frítíma sínum í Reykjavík? Ef frítíminn er um helgi þá er hægt að nota leiksvæði leikskóla. EN ef frítíminn er á virkum degi er afskaplega fá svæði í Rvk. Sem hægt er að vera, utnahús sem innan. Aðstaða fyrir börn með fullorðnum er almennt ábótavant í Reykjavík að mínu mati.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation