Hægt væri að hafa "Skólarútu" milli bygginga til að minnka þörfina fyrir einkabílinn og gera nemendum Háskóla Íslands auðveldara að komast á milli bygginga.
Oft kemur það á daginn að einstaklingar eru í sitthvorri byggingunni. Með tilkomu skólarútu milli bygginga skólans, sem eru á víð og dreif í borginni, verður auðveldara að komast á milli bygginga og myndi minnka þörfina fyrir einkabílinn.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation