Verðurgt verkefni - gott að byrja á einu hverfi og RVK 2020.
Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar í verkefninu Hverfið mitt 2018. Hugmyndinni hefur verið komið áfram sem ábendingu, eftir eðli hugmyndar, ekki er talin þörf á að setja slíkt verkefni í kosningu. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.-30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!
Hvet endilega til þess að fólk skoði þetta: https://ing.dk/artikel/miljoestyrelsen-plastposer-mest-miljoevenlige-211136 En þarna kemur fram að plastpokar eru í raun bestir fyrir umhverfið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation